Kerfið byggir á svokölluðum aðgangshópum sem eru stilltir á spjaldi starfsfólks.. Hóparnir eru kennaraaðgangur (sem allir eru með), skólastjóraaðgangur, sérkennslustjóraaðgangur, opna/loka aðgangur, vefstjóraaðgangur og aðgangur matráðs. 

Sjá nánar undir "innri vefu"r notendahópar.